Sunday, February 6, 2011

NO SEXY!

Hea hea

Ad komast hingad tok laaangan tima. 7 klukkutima stopp i koben og svo 10 tima flug hingad, eftir thad er madur threyttur. Andri m.a svaf ekki neitt i 40 tima, frekar slaemt ad geta ekki sofid i flugvel. Loksins vorum vid komin upp a hotel i Sukkumvit Nana ekki langt fra midbae Bangkok.
Daginn eftir forum vid a stja og hoppudum upp i naestu lest og endudum i Chinatown og thar var verid ad fagna nyja arinu(sem er gert i tvo manudi) og var thetta eins og 17.juni a sterum. Thar saum vid margt m.a. Ylfu frekar morgunfula(sja mynd sidar), betlara liggjandi i jordinni, mat og forvitnilega taelenska dansa. Tharna rafudum vid um og vissum varla i hvorn fotinn vid aettum ad stiga. That er matur UT UM ALLT! mis girnilegur og lyktin misjofn. Um midnaetti komum vid i hverfid okkar og forum smatt og smatt ad attu okkur a tvi ad thad vaeri eitthvad shaky. Morguninn eftir akvadum vid ad fara i hinu fraegu siglingu um fljotid i mid bangkok, thad var rosalega gaman og vid saum bangkok i odru ljosi. Eftir siglinguna stoppudum vid i einn kaldann en thad var a einskonar racklett stad. Fullt af allskonar mat sem madur tok svo a bordid sitt og grilladi sjalfur. Thad gekk hinsvegar misvel og 3 ara stelpa vid hlidina a okkur leist ekkert a okkur.                 Naest la leidinn i Khao san road thar sem allt var pakkad af turistum, hun var svo sem ekkert serstok en gatan vid hlidina var ekkert i likingu vid okkar hverfi, kosi ljos ut um allt og nuddarar alls stadar.Sidar um kvoldid saum vid glitra i hollina og gripum tvo kalda Chang(thai bjor) med okkur og orkudum af stad. En viti menn thad var lokad enda klukkan ordin 12 um midnaetti.
Leidin la tha heim og nu leist okkur ekkert a hverfid okkar. Thad blasti vid okkur fullt a she/males i snipsidum pilsum og punginn lafandi ut og hellingur af horum. Andri var ad heilla thaer og fekk hann ofa tilbod. Vid erum semsagt i einu mesta horuhverfinu med 5 haeda horuhus vid hlidina a okkur :D

Tilraun 2 i Hollina, komum klukkan 4 en thad lokadi klukkan 3. FRABAERT!!!...
Ekki getum vid samt kvartad nuna tvi ad einhver kennari planadi daginn okkar fra A-O. Hann taladi svo hratt og adur en ad vid vissum af vorum vid komin upp i Tuk Tuk(opinn moturhjolataxi) og hann buinn ad semja um fraebart verd (40 Bath,100 Bath er 360 kr) og vid logd ad stad. I syningarturnum saum vid m.a Big Budda, Marble Temple og loks Golden Mounten med utsyni yfir alla borgina og Anna Sif for alla leid upp :)
Endudum kvoldid a einum mohito eda svo, med enskum logfraedingi sem starfar i Dubai a roof bar i trubba stemningu.

I dag akvadum vid ad taka daginn snemma og forum i eins og halfs tima siglingu ad floating market sem var otrulega skemmtilegt. Naest var komid ad tilraun 3 i hollina. Thar tok a moti okkur vordur sem taladi i mikrafon og sagdi : Sir, No short pants, Long pants. (yminda ser taelenskan hreim) vid hlogum ad thessu og forum ad skipta um fot i ogedslegar gallabuxur i 30 stiga hita, gerdum okkur likleg til ad fara inn( LOKSINS) en tha heyrdum vid aftur i honum en tha sagdi hann : NO SEXY! og skipadi Onnu Sif ad fara i skyrtu sem var i hlyrabol..

Nu bidur okkar 15 klukktima lestarferd til Chang Mai i nordur Taelandi.
Heyrumst sidar :)

4 comments:

  1. Djöfull hljómar þetta skemmtilega væri til í að hafa komið með ykkur

    ReplyDelete
  2. jei jei ég er spennt fyrir þessu..
    keep it up!!
    arna

    ReplyDelete
  3. Úff nú verður maður bara að lifa ævintýralífinu í gegnum ykkur :) Þetta hljómar ótrúlega spennandi og skemmtilegt! :) Bíð spennt eftir fleiri fréttum!
    Skemmtið ykkur vel!!

    ReplyDelete
  4. hahaha No SEXY ... vá sé það fyrir mer, þið hljótið að hafa það hevy nice þarna uti og ég held áfram að fylgjast með ævintýrinu ykkar :D

    ReplyDelete