saelar og saelir
Blogg thetta hefst thann 10.februar, rutudaginn mikla!!
Vid akvadum ad taka daginn snemma og fara upp a rutustod, vorum kominn klukkan 10 en rutan for ekki fyrr en klukkan 13:00. Drapum timann med tvi ad labba um en tha byrjadi magapina hja onnu sif. Thegar komid var i rutuna tha var thetta pinkulitil ruta med saetum fyrir dverga, Andri sat med halfan rassin utur saetinu. Rutan atti ad vera med loftkaelingu en thad vottadi ekki fyrir henni og eftir ca 2 tima i 35 stiga hita var thetta ordid mjog erfitt. En svo biladi rutan, allir ut og rutubilstjorinn undir hana til ad reyna ad laga rutuna. Ekki gekk thad vel og onnur ruta kom og sotti okkur um 20 min seinna. Vid horfdum a hana og badum til guds um ad thessi ruta hefdi betri loftkaelingu. EN NEI, hun var enntha verri.
Rutan stoppadi svo i pinkulitlum bae og allir hlupu ut til ad fa sma loft. Vid forum ad kaupa okkur kok og thegar vid komum til baka var rutan ad keyra i burtu og dotid okkar la a gotunni. Okkur var tha sagt ad thad vaeri onnur ruta a leidinni en thad vaeru tveir til fjorir timar i hana. Thetta var allt ad ganga upp eins og i sogu hja okkur.
Um 18:00 lagum vid a bekk og allt i einu byrjadi eitthvad lag, allir stoppudu ad gera thad sem their voru ad gera en vid fottudum ekki neitt, vorum bara ad tjilla. Svo kom munkur og potadi i okkur og tha fottudum vid ad ja thad hlyti ad vera tjodsongurinn.
Stuttu seinna byrtist rutan og ekki leist okkur vel a thegar ad hun leit alveg eins ut og hinar. En thar var lofkaeling og alles. Meira segja litill roni sem settist vid hlidina a Andra og bad um pening. Andri nappadi hann svo med puttana halfpartinn oni vasanum. Hann for svo stutu seinna. Ekkert ad fa ut ur thessu folki.
Naestu fjora timana spjolludum vid rutufelaga okkar. Thau voru fra Kazakstan, Russlandi og Thyskalandi.
Thegar komid var til Chian Khong eftir 9 tima en ekki 6 tima eins og thad atti ad taka, forum vid a geggjad gistiheimili med magnad utsyni yfir Mekong ana, vid satum i Thaelandi en horfdum yfir a Laos.
Thar sem ad Anna Sif atti nu amaeli og thetta var ekki buinn ad vera frabaer afmaelisdagur var akvedid ad skala uppi a gistiheimili. Hun fekk svo afmaelissong a donsku, islensku, thysku, russnesku, polsku og spaensku. Ekki slaemt thad :)
Naesta dag tok vid 6 tima sigling nidur Mekong i att ad Luang Prabang. Baturinn var eins og flugvel, med ca hundrad saetum og mjog throngt setid. Batsferdin var ekki gefins, 220.000 k a mann sem sagt 440.000 k fyrir okkur baedi.En alveg thess virdi tvi ad thetta var frabaert utsyni, skogar, klettar, taelenskir veidimenn og inna milli litil born ad leika ser i ani. Thurftum ad gista i litlu thorpi yfir nott en vid vorum med rutufelugunum svo ad vid forum i mat, sma bjor og viski med sporddreka til ad roa magann. Herbergid var ekki pritty. Kongalogavegir, rifur i veggjunum og flugnanet sem gerdi ekki mikid gagn tvi thad voru got alls stadar a tvi. En vegna threytu var ekkert paelt i thessu ollu saman.
Daginn eftir helt ferd okkar afram i adrar 6 klukkustundir i batnum til Luang Prabang.
Nuna er 13.feb og erum vid buin ad vera mjog slaem med gullfoss i afturdragi svo ad thad er ekki buid ad gera mikid. En Luang Prabang er otrulega kosi baer og okkur hlakkar til ad geta farid ad skoda hann.
bae bae baby,baby bae bae.....
Leynifelagid AA....
Uff hljómar eins og erfiður afmælis dagur en það reddaðist :D
ReplyDeleteHljómar kunnuglega :) be strong!! haha
ReplyDelete