HAE HAE..
Vid fengum mjog goda hugmymd morguninn 13.feb, leigjum okkur hjol og hjolum um baeinn i leit ad odyru gistiheimili... Thetta var ekki god hugmynd!
Thad bara er ekki haegt ad hjola i thessum hita og eftir klukkutima gafumst vid upp og skiludum hjolunum. En vid fundum gistiheimili sem vid erum buin ad vera i seinustu 5 naetur.
14.februar.... Vid attum afmaeli, 1 ar saman :D og valentinusardagurinn i thokkabot.
En morguninn byrjadi ekki vel. Eftir margra daga magavesen og tilheyrandi gullfossa la leidin upp a spitala. Thar var Andri rannsakadur i bak og fyrir, sidan var honum gefid naeringu i aed og allskonar pillur. Tha nefndum vid ad Anna Sif vaeri alveg eins og thyrfi oruglega lika a thessu ad halda. Thau sogdu bara okei og drogu hana i annad herbergi og stungid i hana nal og henni gefid thad sama og Andra an thess tho ad rannsaka hana eitthvad frekar. Tharna lagum vid naestu fjora timana. Dagurinn byrjadi mjog romantiskur.
Restin af deginum for i thad ad liggja upp a hotelherbergi og fara ut ad fa ser ad borda.
Naesti dagur var svo eiginlega mjog svipadur thessum, reyndum bara ad taka tvi rolega en fundum geggjad kosi stad. Thar var legid a dinum med utsyni yfir a og thar lagum vid um daginn.
16.feb vorum vid oll ad koma til og komin med leid a tvi ad liggja inni og horfa a sjonvarpid. Thad var tvi akvedid ad leigja Vespu og keyra 30 km ur baenum ad Kuang Si (haegt ad klikka a nafnid til ad sja myndir)fossi. Thad er ekki thaegilegt fyrir rassinn ad sitja a vespu i 30 km en thad var thess virdi tvi ad fossinn var mjog fallegur. Thad var haegt ad labba upp a toppinn a fossinum og Andra fannst thad mjog spennandi svo ad vid logdum i hann. Thegar upp var komid var thetta nu ekkert thad spennandi og hofst tha erfid nidurleid, thar sem gomul kona med gongugrind hefdi labbad hradar en vid. Eftir fjallgonguna var gott ad geta farid i vatnid og kaela sig nidur. Greinilega var magapinan ekki buin ad segja sitt sidasta og um kvoldid akvad hun ad halda party i maganum a okkur. Hun for svo ekki heldur daginn eftir en vid fengum simtal fra pabba Onnu Sifjar sem ad leist nu ekki a thessa magakveisu okkar og akvad ad hringja i laekna vin sinn. Ekki lengur en minutu seinna hringdi hann aftur og sagdi okkur ad liklegast vaerum vid med matareitrun og ad snarhaetta ad taka toflurnar fra spitalanum. Thaer vaeru syruminkandi en vid thyrftum syruna til ad vinna a syklunum og ad vid aettum ad byrja ad taka syklalyf sem ad betur fer vorum vid med. Strax eftir eina toflu vorum vid ordin betri. Ekki aftur a spitala i Laos.
Dagurinn i dag for hins vegar aftur i ad slappa af og gera ekki neitt tvi Andri er buinn ad vera sma slappur og med hita. Svo ad vitum ekki alveg hvad vid verdum herna mikid lengur.
Af tvi ad thetta er ekki buid ad vera ykja merkilegt blogg tha aetlum vid ad segja fra skemmtilegri stadreynd um folkid herna i Sud-austur Asiu. En vid forum ad taka eftir tvi ad thad margir asiubuarnir vaeru med eina mjog langa nogl og alltaf a litla fingri. Vid okkur var sidan sagt ad thetta vaeri ut af tvi ad thad vaeri ekki mikid um klosettpappir svo ad thau thurftu ad bjarga ser. :)
bae i bili..
AA
No comments:
Post a Comment