Hae hae
Mjog margt hefur drifid a daga okkar sidan seinans, tha vorum vid enntha i Laos en erum nuna komin til Hoi An i mid Vietnam.
Eftir Luang Prabang i Laos heldum vid til Vang Vieng sem er thekkt fyrir Tubing og partystand. Umhverfid thar var geggjad og fyrsta upplifunin var ad thetta vaeri geggjad stadur. Tvi lengur sem timinn leid tvi verra vard Vang Vieng, ekkert nema kaffihus sem syndu Family Guy og Friends allan daginn. Svo ad stoppid var mjog stutt thar og heldum til Vientienne. Rutuferdin thangad var skrautleg. Vid pontudum VIP rutu sem a ad vera thokkaleg ruta med kanasaetum en fengum i stadinn 15 manna rutu. Folkid herna er alltaf ad reyna ad svindla a manni t.d. tharna thegar vid reyndum ad utskyra ad vid vildum rutuna sem vid borgudum fyrir tha allt i einu talar enginn ensku. Mjog god rutuferd.
Vientienne var eiginlega bara kaffipasa fyrir flug til Hanoi i Vietnam.
Hanoi er yndisleg borg. Hofudborg Vietnam en samt bua einungis um 3.3 milljonir (87 milljonir i Vietnam), Hvar eru allar hinar milljonirnar? Fyrsta sem madur ser eru billjon vespur ut um allt og engin virdist kunna umferdareglur. Hvad vard um haegriregluna og gangi vegfarendur hafa forgang a gangbraut? Ekki til! Samt gengur umferdin hja theim eins og i sogu. Thu getur stadid vid gangbraut i marga klukkutima og thad mun enginn stoppa fyrir ther, thu tharft bara ad hugsa fokk it og labba yfir.
Vid fundum okkur hotel i hjartaborgarinnar Old Quarter sem ad var i fyrstu bara askoti flott, iskapur, sjonvarp og heit sturta. En thegar kom ad tvi ad sofa var thetta eins og gufubad, svo mikill raki ad rummid var allt blautt og fotin okkar oll rok, svo attu nokra vini, edlur sem ad heldu edluparty i herberginu okkar um naeturnar. Anna Sif atti daldid erfitt med ad sofna.
Thad sem gladdi okkur mest vid borgina var Bia hoi (bjor dagsins). Vid satum a gotuhornum og svoludum thorsta okkar med 22kr. Ekki slaemt.
Vietnamar eiga ser einn gud, god, idol, laerifadir, frelsara sem their dyrka og da meira en allt. Ho Chi Minh. Their da hann thad mikid ad hann er geymdur i glerkassa i risastoru grafhysi og fer trisvar sinnum i fri til Russlands i snyrtingu. Ekki veitir af tvi hann er buinn ad vera dainn sidan 1969. Vid gatum ekki annad en farid ad sja hann. Thetta var mjog skritid.
Vid akvadum ad vera menningarleg og forum ad sja Water Puppets. Thad er halfgert bruduleikhus thar sem brudurnar eru i vatni. Segir sig daldid sjalft en thetta var mjog fyndid i byrjun sidan vard folk byrjad ad dotta i salnum. Sama kvold vorum vid ad labba hringin i kringum vatnid midri borginni thar sem ad buid var ad girda af part ad vatninu og fullt af folki ad fylgjast med. MORD hugsudum vid strax. Vid spurdum einn strak hvad vaeri i gangi, hann taladi mjog bjagada ensku en lysti fyrir okkur ad thad vaeri veikur fiskur i vatninu. Fiskurinn vaeri med fjorar lappir, mjog hart bak, hala og gaeti ordid hundrar og fimmtiu ara og thad vaeri bara tveir fiskar eftir i Vietnam. Hann var alltaf ad reyna ad afla ser meiri upplysinga i gegnum netid i simanum og eftir sma syndi hann andra enska frett og thar stod Turtle. Thetta var sem sagt skjaldbaka. Hrikalega spennandi. Vid vorum farin ad halda ad thetta myndi spua eldi og gaeti flogid.
HALONG BAY
Vid pontudum thriggja daga siglingu med Backpacker's Hostel sem var GEDVEIK! Thetta var miklu betra en vid bjuggumst vid. Baturinn - Jolly Roger- var otrulega flottur, herbergid okkar var eiginlega bara besta herbergi sem vid hofdum gist i og maturinn godur. Vid forum i kayakferd i fiskithorp og skodudum helli og svo um kvoldid var svaka djamm. Irski ferdastjorinn okkar og Bruno nylidinn fra Israel kenndu okkur og hinum 40 fullt ad nyjum drykkjuleikjum. Daginn eftir heldum vid med odrum 13 a eyju sem heitir Castaway Island. Thar leid manni eins og i The Beach myndinni. Alveg utaf fyrir okkur og algjor kyrrd. Vid gistum i stjakofa og thad voru 10 skref a strondina. Um seinnipartinn var farid a sjobretti, kayak og svo beerspi (frispi drykkjuleikur). Vid kennum ahugasomum i sumar, hann er alveg thess viridi.
Um kvold var grillad og ennfleiri drykkjuleikir.
Thad er enginn betri leid en ad vakna upp og horfa ut a strond a Halong Bay.
Naesta stopp var Hoi An en vid thurfum ad fara aftur til Hanoi og taka lest thadan. Vid letum toskurnar okkar i geymslu a lestarstodinni tvi lestinn for nokkrum timum seinna. Vid skodudum baeinn og forum svo i lestina, mjog satt med KFC i nesti. Klefafelagarnir okkar komu tha og tvilik heppni ad thau spurdu okkur hvad vid gerdum vid toskurnar okkar. Thad hefdi ekki verid gaman ad taka 15 tima lestarferd til baka.
Nuna erum vid i Hoi An, smabaer sem er thekktastur fyrir thad ad her er haegt ad lata sauma a sig allt milli himins og jardar. Andri er nu thegar kominn med 3 skopor og jakkafot og Anna Sif 2 skopor og einn jakka. Thetta er vodalega kosi og notalegur baer, en thad er kominn timi til ad halda afram og fara til Nha Trang. I kvold aetlum vid ad kvedja baeinn med stael og fara a Beach party og mala strondina rauda :D
later
AA
spennó!!! ég er alltaf til í drykkjuleiki
ReplyDeletevá hvað er gaman hjá ykkur!! og ég er mega til í frisbíleikinn!! :)
ReplyDeleteFrábært! Gaman að lesa ferðasöguna og heyra að þetta sé að ganga svona vel hjá ykkur.
ReplyDeleteHaldið endilega áfram að blogga og setja myndir á feisið. Gangi ykkur áfram sem best!
Kv.
Davíð frændi
Þú kanski lætur þá sauma á mig ein jakkaföt ? skal bara senda þér stærðir ;) Hvað borgar maður fyrir svoleiðis
ReplyDeleteGaman að lesa bloggið!
ReplyDeleteSkemmtið ykkur ótrúlega vel þarna úti! :)
kv
Alfreð frændi!