Hæhæ.
Þetta verður bloggið okkar næstu mánuðina þar sem að við munum setja inn ferðasögu okkar, myndir og fl. skemmtilegt. Bloggið er gert til að róa okkar ástkæru foreldra sem munu sitja heima á Íslandi.
Ferðaáætlun:
Munum leggja í hann morguninn 1.febrúar þá til Köben og þaðan til Bangkok
7.febrúar munum við fara ferðalag til Chang Mai og vera þar í nokkra daga.
15.feb flug frá Chag Mai til Bangkok og þaðan til Vientinne í Laos.
Ferðumst þaðan upp Laos til Luang Prabang og munum eyða þar nokkrum dögum.
1.Mars flug Luang Prabang til Hanoi
ferðum niður til Ho Chi Ming(saigon)
15. Mars Saigon til Bangkok
næst á eftir koma eyjurnar í suður Tælandi.
4.apríl er svo áætluð heimför
(dagsetningarnar munu kannski ekki standast, það kemur í ljós síðar)
Vona að þið munuð hafa gagn og gaman af :)
Stay Tuned
Anna Sif og Andri
wohoo fylgist spenntur með ykkur :)
ReplyDeletewohoo ég fylgist enn spenntari með ykkur en unnsteinn!:D
ReplyDelete