Tuesday, February 8, 2011

Chiang Mai

hae hae hae :)

15 klst lestarferd er god skemmtun. Serstaklega ef ad madur kemur a seinustu stundu eftir ad hafa hlaupid i 10 min med 10 kg bakpoka a bakinu i 30 stiga hita, ser svo klefafelagana sina og thar situr stelpa med marglitada dredda og kaerastinn hennar. Reyndar var thetta ekki svo slaem lestarferd tvi ad thau voru rosalega fin og vid gatum skemmt okkur og vorum a endanum eiginlega rekin i svefn af konu sem ad likadi ekki hafadinn i okkur.
Jen og Dan( folkid ur lestinni) reddadi okkur gistingu a sama stad og thau voru ad fara a og thegar vid komum thangad blasti vid okkur sundlaug sem vid gatum ekki stadist og stukkum strax uti,enda 30 stiga hiti og vid vorum bokstaflega ad kafna ur hita. Um kvoldid roltum vid adeins um baeinn med lestarfolkinu og kiktum a night market thar sem ad er haegt ad kaupa alls konar dot. Biblian okkar( lonely planet) var buin ad maela med bar sem heitir Drunken Flower svo ad okkur thotti forvitnilegt ad sja hann. Vid hoppudum upp i naesta taxa sem ad skutladi okkur eitthvad aleidis. Vid leitudum, spurdumst fyrir en enginn kannadist vid neitt. Svo vid akvadum ad fara inna naesta bar og fa okkur bjor, spurdum samt afgreidslufolkid adur hvort ad thau vissi nu nokkid hvar Drunken Flower vaeri. Thau konnudust ekki vid neitt svo ad vid akvadum ad setjast bara nidur og haetta leitinni. Eftir um 5 min saum vid ad thad var einhver bar 10 metra fra barnum sem vid vorum a og thar a pinu litlu skilti stod, drunken flower. Vid satum tha a naesta bar med 5 stjora bjora og svo loksins thegar ad their voru bunir tha var buid ad loka hinum stadnum. Gott daemi um hvad folk er ekki ad skilja ensku.
That er ekki haegt ad likja Chiang Mai vid Bangkok. Herna er haegt ad anda ad ser fersku lofti og sja himininn sem ekki var haegt ad sja i Bangkok vegna mengunnar. Thad er ekki eins mikil gedveiki herna thott ad thad se enntha hellingur af folki.

I dag var haldid i dyragardinn, thetta er risastor dyragardur. vid akvadum ad byrja ad labba, thetta er nu bara dyragardur en eftir klukkutima labb thar sem vid vissum eiginlega ekkert hvad vid vaerum eda hvert vid attum ad fara tha saum vid bil merktan dyragardinum med fullt af folki keyrandi um og tha fottudum vid.. JA thetta er snidugt hoppudum upp i, svo keyrdi hann a svaedi med fullt af dyrum og svo thegar vid  vorum buin ad skoda that svaedi hoppudum vid upp i annan og svo koll af kolli. vid hefdum ekki enntha verid buin ad sja oll dyrin i gardinum nuna og klukkan er half 9 og vid maettum thangad um 12 a hadegi. Hann var upp i fjalli svo ad thetta hefdi verid heljarinnar fjallganga. En annars var thetta oskop likt ollum odrum dyragordum, tigrisdyr, pandabyrnir, ljon, apar, fuglar o.fl.

A morgun erum vid ad fara i einhverja trekking ferd thar sem farid verdur upp i fjall, a filsbak, hoppad i einhverja fossa og a bambus kanoa rafting. Orugglega rosalega gaman og munum vid lata vita hvernig thad for sidar.
Sidar i vikunni er ferdinni haldid i siglingu til Laos. Afmaelisdagurinn minn(onnu sifjar) mun thess vegna liklegast fara i rutuferd og vesen.

Kvedja fra taelandi

3 comments:

  1. Skemmtið ykkur vel!! Spennt að lesa meira :)

    ReplyDelete
  2. Vááá mér langar en jæja verðið að vera dugleg að blogga :D vanandi sé ég ykkur í danmörku þegar þið eruð að fara til baka

    ReplyDelete
  3. jibbí! skemmtid ykkur vel!!
    Kv. Stebba

    ReplyDelete