Hae hae
Vid erum orugglega buin ad ferdast a allan mogulegan mata sem haegt er. Flugvel, bil, bat, vespu, rutu, sleeping bus, sleeping boat, spitbat, hjoli, filsbak,hval og hofrung ;).
Fra Hoi An til Nha Trang tokum vid sleeping bus ferdin byrjadi ekkert svakalega vel en i fyrsta pissustoppinu tha thurdti Andri ad hlaupa a eftir rutunni tvi bilstjorinn var bara ad keyra i burtu an 5 farthega. Svo vard rutuferdin verri og verri tvi bilstjorinn keyrdi eins og hann vaeri ad missa af brudkaupinu sinu og i thannig bilferd sefur madur ekki! Vid komum a lifi en med of haan blodthrysting til Nha Trang. Thessi stadur hefur ekki upp a margt ad bjoda annad en goda strond og thennan dag var vedrid ekkert serstakt, tannig vid tokum mini rutu til Dalat tar sem voru saeti fyrir 19 manns en a timabili voru 23 vietnamar og vid.
Dalat er fjallarthorp og er leidin mest alla leidina upp brekkur og auvitad keyrdi bilstjorinn eins og brjalaedingur. I 90 gradu blindbeygju tok hann fram ur trukki, keyrdi a 70-90 km hrada a vegi sem hamarkshradi var svona 40-50, nokkrum sinnum vorum vid virkilega hreadd um lif okkar. I einu stoppinu tok hann tosku ut fyrir farthega og tha saum vid haenu i bundna nidur i poka sem var mest alla leidina a hvolfi. Greyid haenan :)
I den thegar Vietnam var enntha undir Frokkum var Dalat adal stadurinn til ad flyja hitann i Ho Chi Minh City thannig ad Dalat er med dalid evropskt look en thar er kalt. 15- 20 stiga hiti sem er virkilega kalt eftir ad hafa verid i 30 stiga hita. Thar er hus sem kallast Crazy house sem er buid ad vera i byggingu sidan 1999 og er ekki enn tilbuid. Thad er risastort og stigar ut um allt svo ad thad er mjog audvelt ad tinast i tvi. Thad er haegt ad gista i tvi en thad kostar sitt. Thad er bokstaflega CRAZY.
Eftir Dalat la leid okkar til Ho Chi Minh City(Saigon) sem er staersta borg Vietnam ekki nema 8 milljonir. Tokum sleeping bus sem spiladi tekno tonlist fyrsta klukkutimann og sidan vietnamskt so you think you can dance, thad var ekki verid ad spara hatalarana thar. Madur spyr sig afhverju heitir thetta sleeping bus?
Ho Chi Minh er svo sannarlega storborg sem heldur manni uppteknum. Vid forum i bio, war museum, Hard rock cafe, rennibrautagard, hakkifjodur o.fl. Andri fekk ad kynnast besta utsyni borgarinnar a 49.haed a medan ad Anna Sif beyd nidri a bekk.
Seinasta daginn okkar i Ho Chi Minh forum vid i ferd ad Chu Chi tunnels sem eru um 50km fyrir utan borgina. Vorum med guide sem het Mr. Bean og hann var bokstaflega skelfilegur. Hann taladi og taladi alla rutuferdina sem tok um 2 tima ( vegirnir eru lelegir i vietnam og tekur alltaf miklu lengur ad fara a milli stada en aetti ad gera). Mr.Bean sagdi i upphadi ad hann myndi ekki tala um sjalfan sig en samt vitum vid allt um hann, meira en um gongin. Hann er mjog bitur, gamall kall sem er langt fra tvi buinn ad jafna sig a stridinu og ad hann hafi ekki ordid laeknir eda logfraedingur heldur tour guide. Hann taladi mjog mikid i hringi, byrjadi a tvi ad elska bandarikjamenn en svo hata tha, elska turista en svo hatadi hann tha. Thessi ferd var ekki god. Fyrst var 50 manna hopur latinn horfa a svarthvita fraedslumynd a pinkulitlu sjonvarpi i 30 stiga hita. Naest landafraedi kennsla hja Mr Bean sem hann sveifladi priki i kringum sig eins og herforingi og matti folkid a fremsta bekk vara sig. Sidan var labbad um svaedid og skodad alls konar gildrur, skriddreka og holur eftir sprengjur, vid vitum svo sem ekki mikid hvad thetta var sem vid saum tvi Mr.Bean byrjadi alltad ad tala thegar ad fjorir voru komnir ad syningargripnum og var svo haettur ad tala thegar ad allir hinir 46 voru komnir. Thad goda vid thessa ferd var ad vid fengum ad skjota ur byssu. Vid voldum AK-47 og var adrenalin kykkid i botni :)
Naest var forunni heitid til Phuket i Taelandi. Vid gatum ekki hugsad okkur ad fara i 50-60 tima rutuferd svo ad vid splaestum i tvo flug. Ho Chi Ming- Bangkok, Bangkok- Phuket. A Phuket forum vid a strond sem heitir Kata, yndislegt ad vera loksins komin a strond. Phuket er allt morandi i ferdamonnum og er liggur vid sjaldgaef sjon ad sja taelending manni lidur svoldid eins og madur se a Spani. Um kvoldid vorum vid a labbi um baeinn og rakumst a litinn fil hann var notadur til thess ad lokka folk ad mini golfi, thad greinilega virkar tvi vid forum i mini golf. Gardurinn heitir Dino Park med risaedluthema.
Eina dagsetningin sem var plonud i allri ferdinni var 19.mars- Full Moon party a Ko Phangan. Thetta eina party dregur ad ser um 30.000 manns einu sinni i manudi og fyrir tilviljun saum vid status hja Vidi a facebook um ad hann vaeri ad fara i sama party og vid. Kom svo i ljos ad hann var tveimur husum i burtu, tvilik tilviljun. Vidir og Sandra voru buin ad plana hitting vid tvo adra islendinga Eythor og Adam.. LOKSINS hittum vid islendinga. Thad var mjog skritid ad tala aftur islensku vid annad folk. Thad tilheyrir ad kaupa ser black light fot, bol, stuttbuxur og svitabond. Vid maludum a okkur islenska fanann i theyrri von um ad hitta fleiri islendinga og lika syna okkar innri viking, sem var syndur ansi oft thetta kvold. Thetta var bokstaflega Crazy, folk hoppandi i gegnum eldhringi, rennandi ser nidur rennibraut af husum og allt fljotandi i afengisfotum(bucket). Geggjad gaman!
Daginn eftir full moon lenti Andri i veikindum og foru naestu dagar i leti og dvd glap. Forum a svakaflottan spitala i Ko samui sem vid hefdum getad komid i veg fyrir med einu simtali til Islands. Their reyna ad kreysta ur ther hverja einustu kronu med ad lata thig fa sprautur, lyf og reyndu jafnvel ad senda Andra i adgerd en tha sogdum vid hingad og ekki lengra og forum ut sem tok bara um fjora tima.
Svo ad Andri myndi na fullri heilsu tokum vid tvi rolega naestu daga. Eftir tha kiktum m.a. i Aquarium and Tiger zoo. Thar saum vid seli og pafagauka syna listir synar og fengum ad klappa tigrisdyri og fengum mynd af okkur med tvi.
Loksins la leid okkar ad Ko Phi Phi en su eyja er fraegust fyrir ad myndin The Beach var tekin upp a henni. Thetta er fallegasta eyjan sem vid hofum komid a hinga til og er allt mjog afslappad herna. Vid rombudum inna bokabud og thar sat einn api i godu tjilli, vid lobbudum svo ut og tha hjoladi kona fram hja okkur med apa i fotum i hjolakorfunni. Vedrid er ekki buid ad leika vid okkur herna en vid reyndum samt ad gera gott ur tvi og forum a siglingu um Phi Phi Ley thar sem strondin Maya beach er en thar sat hann Leonardo DiCaprio fyrir nokkrum arum. Vid snorkludum og forum a monkey beach thar sem vid gafum opum ad borda. A medan ad vid vorum i thessari ferd braust solin ut og drifum okkur a strondina til ad fa sma tan til ad sanna ad vid hefdum nu verid ut i utlondum.
A morgun forum vid a Phuket
Thangad til naest..
AA
Monday, March 28, 2011
Sunday, March 6, 2011
Vid skulum ganga alla leid...
Hae hae
Mjog margt hefur drifid a daga okkar sidan seinans, tha vorum vid enntha i Laos en erum nuna komin til Hoi An i mid Vietnam.
Eftir Luang Prabang i Laos heldum vid til Vang Vieng sem er thekkt fyrir Tubing og partystand. Umhverfid thar var geggjad og fyrsta upplifunin var ad thetta vaeri geggjad stadur. Tvi lengur sem timinn leid tvi verra vard Vang Vieng, ekkert nema kaffihus sem syndu Family Guy og Friends allan daginn. Svo ad stoppid var mjog stutt thar og heldum til Vientienne. Rutuferdin thangad var skrautleg. Vid pontudum VIP rutu sem a ad vera thokkaleg ruta med kanasaetum en fengum i stadinn 15 manna rutu. Folkid herna er alltaf ad reyna ad svindla a manni t.d. tharna thegar vid reyndum ad utskyra ad vid vildum rutuna sem vid borgudum fyrir tha allt i einu talar enginn ensku. Mjog god rutuferd.
Vientienne var eiginlega bara kaffipasa fyrir flug til Hanoi i Vietnam.
Hanoi er yndisleg borg. Hofudborg Vietnam en samt bua einungis um 3.3 milljonir (87 milljonir i Vietnam), Hvar eru allar hinar milljonirnar? Fyrsta sem madur ser eru billjon vespur ut um allt og engin virdist kunna umferdareglur. Hvad vard um haegriregluna og gangi vegfarendur hafa forgang a gangbraut? Ekki til! Samt gengur umferdin hja theim eins og i sogu. Thu getur stadid vid gangbraut i marga klukkutima og thad mun enginn stoppa fyrir ther, thu tharft bara ad hugsa fokk it og labba yfir.
Vid fundum okkur hotel i hjartaborgarinnar Old Quarter sem ad var i fyrstu bara askoti flott, iskapur, sjonvarp og heit sturta. En thegar kom ad tvi ad sofa var thetta eins og gufubad, svo mikill raki ad rummid var allt blautt og fotin okkar oll rok, svo attu nokra vini, edlur sem ad heldu edluparty i herberginu okkar um naeturnar. Anna Sif atti daldid erfitt med ad sofna.
Thad sem gladdi okkur mest vid borgina var Bia hoi (bjor dagsins). Vid satum a gotuhornum og svoludum thorsta okkar med 22kr. Ekki slaemt.
Vietnamar eiga ser einn gud, god, idol, laerifadir, frelsara sem their dyrka og da meira en allt. Ho Chi Minh. Their da hann thad mikid ad hann er geymdur i glerkassa i risastoru grafhysi og fer trisvar sinnum i fri til Russlands i snyrtingu. Ekki veitir af tvi hann er buinn ad vera dainn sidan 1969. Vid gatum ekki annad en farid ad sja hann. Thetta var mjog skritid.
Vid akvadum ad vera menningarleg og forum ad sja Water Puppets. Thad er halfgert bruduleikhus thar sem brudurnar eru i vatni. Segir sig daldid sjalft en thetta var mjog fyndid i byrjun sidan vard folk byrjad ad dotta i salnum. Sama kvold vorum vid ad labba hringin i kringum vatnid midri borginni thar sem ad buid var ad girda af part ad vatninu og fullt af folki ad fylgjast med. MORD hugsudum vid strax. Vid spurdum einn strak hvad vaeri i gangi, hann taladi mjog bjagada ensku en lysti fyrir okkur ad thad vaeri veikur fiskur i vatninu. Fiskurinn vaeri med fjorar lappir, mjog hart bak, hala og gaeti ordid hundrar og fimmtiu ara og thad vaeri bara tveir fiskar eftir i Vietnam. Hann var alltaf ad reyna ad afla ser meiri upplysinga i gegnum netid i simanum og eftir sma syndi hann andra enska frett og thar stod Turtle. Thetta var sem sagt skjaldbaka. Hrikalega spennandi. Vid vorum farin ad halda ad thetta myndi spua eldi og gaeti flogid.
HALONG BAY
Vid pontudum thriggja daga siglingu med Backpacker's Hostel sem var GEDVEIK! Thetta var miklu betra en vid bjuggumst vid. Baturinn - Jolly Roger- var otrulega flottur, herbergid okkar var eiginlega bara besta herbergi sem vid hofdum gist i og maturinn godur. Vid forum i kayakferd i fiskithorp og skodudum helli og svo um kvoldid var svaka djamm. Irski ferdastjorinn okkar og Bruno nylidinn fra Israel kenndu okkur og hinum 40 fullt ad nyjum drykkjuleikjum. Daginn eftir heldum vid med odrum 13 a eyju sem heitir Castaway Island. Thar leid manni eins og i The Beach myndinni. Alveg utaf fyrir okkur og algjor kyrrd. Vid gistum i stjakofa og thad voru 10 skref a strondina. Um seinnipartinn var farid a sjobretti, kayak og svo beerspi (frispi drykkjuleikur). Vid kennum ahugasomum i sumar, hann er alveg thess viridi.
Um kvold var grillad og ennfleiri drykkjuleikir.
Thad er enginn betri leid en ad vakna upp og horfa ut a strond a Halong Bay.
Naesta stopp var Hoi An en vid thurfum ad fara aftur til Hanoi og taka lest thadan. Vid letum toskurnar okkar i geymslu a lestarstodinni tvi lestinn for nokkrum timum seinna. Vid skodudum baeinn og forum svo i lestina, mjog satt med KFC i nesti. Klefafelagarnir okkar komu tha og tvilik heppni ad thau spurdu okkur hvad vid gerdum vid toskurnar okkar. Thad hefdi ekki verid gaman ad taka 15 tima lestarferd til baka.
Nuna erum vid i Hoi An, smabaer sem er thekktastur fyrir thad ad her er haegt ad lata sauma a sig allt milli himins og jardar. Andri er nu thegar kominn med 3 skopor og jakkafot og Anna Sif 2 skopor og einn jakka. Thetta er vodalega kosi og notalegur baer, en thad er kominn timi til ad halda afram og fara til Nha Trang. I kvold aetlum vid ad kvedja baeinn med stael og fara a Beach party og mala strondina rauda :D
later
AA
Mjog margt hefur drifid a daga okkar sidan seinans, tha vorum vid enntha i Laos en erum nuna komin til Hoi An i mid Vietnam.
Eftir Luang Prabang i Laos heldum vid til Vang Vieng sem er thekkt fyrir Tubing og partystand. Umhverfid thar var geggjad og fyrsta upplifunin var ad thetta vaeri geggjad stadur. Tvi lengur sem timinn leid tvi verra vard Vang Vieng, ekkert nema kaffihus sem syndu Family Guy og Friends allan daginn. Svo ad stoppid var mjog stutt thar og heldum til Vientienne. Rutuferdin thangad var skrautleg. Vid pontudum VIP rutu sem a ad vera thokkaleg ruta med kanasaetum en fengum i stadinn 15 manna rutu. Folkid herna er alltaf ad reyna ad svindla a manni t.d. tharna thegar vid reyndum ad utskyra ad vid vildum rutuna sem vid borgudum fyrir tha allt i einu talar enginn ensku. Mjog god rutuferd.
Vientienne var eiginlega bara kaffipasa fyrir flug til Hanoi i Vietnam.
Hanoi er yndisleg borg. Hofudborg Vietnam en samt bua einungis um 3.3 milljonir (87 milljonir i Vietnam), Hvar eru allar hinar milljonirnar? Fyrsta sem madur ser eru billjon vespur ut um allt og engin virdist kunna umferdareglur. Hvad vard um haegriregluna og gangi vegfarendur hafa forgang a gangbraut? Ekki til! Samt gengur umferdin hja theim eins og i sogu. Thu getur stadid vid gangbraut i marga klukkutima og thad mun enginn stoppa fyrir ther, thu tharft bara ad hugsa fokk it og labba yfir.
Vid fundum okkur hotel i hjartaborgarinnar Old Quarter sem ad var i fyrstu bara askoti flott, iskapur, sjonvarp og heit sturta. En thegar kom ad tvi ad sofa var thetta eins og gufubad, svo mikill raki ad rummid var allt blautt og fotin okkar oll rok, svo attu nokra vini, edlur sem ad heldu edluparty i herberginu okkar um naeturnar. Anna Sif atti daldid erfitt med ad sofna.
Thad sem gladdi okkur mest vid borgina var Bia hoi (bjor dagsins). Vid satum a gotuhornum og svoludum thorsta okkar med 22kr. Ekki slaemt.
Vietnamar eiga ser einn gud, god, idol, laerifadir, frelsara sem their dyrka og da meira en allt. Ho Chi Minh. Their da hann thad mikid ad hann er geymdur i glerkassa i risastoru grafhysi og fer trisvar sinnum i fri til Russlands i snyrtingu. Ekki veitir af tvi hann er buinn ad vera dainn sidan 1969. Vid gatum ekki annad en farid ad sja hann. Thetta var mjog skritid.
Vid akvadum ad vera menningarleg og forum ad sja Water Puppets. Thad er halfgert bruduleikhus thar sem brudurnar eru i vatni. Segir sig daldid sjalft en thetta var mjog fyndid i byrjun sidan vard folk byrjad ad dotta i salnum. Sama kvold vorum vid ad labba hringin i kringum vatnid midri borginni thar sem ad buid var ad girda af part ad vatninu og fullt af folki ad fylgjast med. MORD hugsudum vid strax. Vid spurdum einn strak hvad vaeri i gangi, hann taladi mjog bjagada ensku en lysti fyrir okkur ad thad vaeri veikur fiskur i vatninu. Fiskurinn vaeri med fjorar lappir, mjog hart bak, hala og gaeti ordid hundrar og fimmtiu ara og thad vaeri bara tveir fiskar eftir i Vietnam. Hann var alltaf ad reyna ad afla ser meiri upplysinga i gegnum netid i simanum og eftir sma syndi hann andra enska frett og thar stod Turtle. Thetta var sem sagt skjaldbaka. Hrikalega spennandi. Vid vorum farin ad halda ad thetta myndi spua eldi og gaeti flogid.
HALONG BAY
Vid pontudum thriggja daga siglingu med Backpacker's Hostel sem var GEDVEIK! Thetta var miklu betra en vid bjuggumst vid. Baturinn - Jolly Roger- var otrulega flottur, herbergid okkar var eiginlega bara besta herbergi sem vid hofdum gist i og maturinn godur. Vid forum i kayakferd i fiskithorp og skodudum helli og svo um kvoldid var svaka djamm. Irski ferdastjorinn okkar og Bruno nylidinn fra Israel kenndu okkur og hinum 40 fullt ad nyjum drykkjuleikjum. Daginn eftir heldum vid med odrum 13 a eyju sem heitir Castaway Island. Thar leid manni eins og i The Beach myndinni. Alveg utaf fyrir okkur og algjor kyrrd. Vid gistum i stjakofa og thad voru 10 skref a strondina. Um seinnipartinn var farid a sjobretti, kayak og svo beerspi (frispi drykkjuleikur). Vid kennum ahugasomum i sumar, hann er alveg thess viridi.
Um kvold var grillad og ennfleiri drykkjuleikir.
Thad er enginn betri leid en ad vakna upp og horfa ut a strond a Halong Bay.
Naesta stopp var Hoi An en vid thurfum ad fara aftur til Hanoi og taka lest thadan. Vid letum toskurnar okkar i geymslu a lestarstodinni tvi lestinn for nokkrum timum seinna. Vid skodudum baeinn og forum svo i lestina, mjog satt med KFC i nesti. Klefafelagarnir okkar komu tha og tvilik heppni ad thau spurdu okkur hvad vid gerdum vid toskurnar okkar. Thad hefdi ekki verid gaman ad taka 15 tima lestarferd til baka.
Nuna erum vid i Hoi An, smabaer sem er thekktastur fyrir thad ad her er haegt ad lata sauma a sig allt milli himins og jardar. Andri er nu thegar kominn med 3 skopor og jakkafot og Anna Sif 2 skopor og einn jakka. Thetta er vodalega kosi og notalegur baer, en thad er kominn timi til ad halda afram og fara til Nha Trang. I kvold aetlum vid ad kvedja baeinn med stael og fara a Beach party og mala strondina rauda :D
later
AA
Subscribe to:
Posts (Atom)